Í tveggja ára sérnámi mínu við HÍ 2006-2008 ákvað ég ásamt Ragnhildi Guðmundsdóttur
sálfræðingi að þýða efni um áföll.
Lítið var um aðgengilegt efni fyrir þolendur áfalla og aðstandendur þeirra og ákváðum við
því að þýða efni eftir Claudiu
Herbert sálfræðing sem ber nafnið
Að skilja viðbrögð við áfalli – Leiðbeiningar fyrir
þolendur áfalla og aðstandendur
þeirra.
(Understanding your Reactions to Trauma – a booklet for survivors of trauma and their
families).
Bæklingur þessi var fyrsta sjálfshjálpar og fræðsluefni sem gefið var út í Bretlandi um
áföll og PTSD.
Var valin ein af
15 bestu sjálfshjálpar bókum 2015 af dagblaðinu The Times.
HAM meðferð
EMDR meðferð
Fjarviðtöl