boat
um mig
Menntun
2006-2008
Háskóli Íslands, 2 ára sérnám i hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Oxford Cognitive Therapy Centre og Félags um hugræna atferlismeðferð. Lokaverkefni: Þýðing og staðfæring á efni „Að skilja viðbrögð við áfalli“. Leiðbeiningar fyrir þolendur áfalla og aðstandendur þeirra. (Höf. Dr Claudia Herbert)
hægt er að skoða lokaverkefnið hérna
2002
Hugræn atferlismeðferð á Reykjalundi (80 tímar), handleiðsla sálfræðings 80 tímar.
1999-2001
Háskóli Íslands, B.Sc. gráða í hjúkrunarfræði.
1978-1981
Hjúkrunarskóli Íslands.



Hér má heyra viðtal við Valgerði þættinum, Sögur af landi, 14. April 2019 á Rás 1.
Opnast í Spotify, þátturinn ber heitið "Ótti"


Valgerður M. Magnúsdóttir

Hjúkrunarfræðingur B.Sc

Valgerður hefur langa reynslu af meðferðarvinnu einstaklinga, hópavinnu og fræðslu.
Í dag leggur hún áherslu á að sérhæfa sig í meðferð áfalla og atvika sem trufla líf og lífsgæði einstaklingsins.
Hefur verið starfandi EMDR meðferðaraðili frá 2013 og hefur sótt handleiðslu hjá dr. Gyðu Eyjólfsdóttur, sálfræðingi.


Valgerður er viðurkenndur HAM meðferðaraðili frá 2008, hlaut viðurkenningu sem alþjóðlegur EMDRIA meðferðaraðili 2018.

Meðferðarnálganir:

  • Hugræn atferlismeðferð
  • EMDR áfallameðferð (e. Eye movement desensitization and reprocessing)
  • núvitund (e. Mindfulness)
  • samkenndarnálgun (e. Compassion focused therapy)
  • svengdarvitund (e. Appetite awareness)

Valgerður sinnir meðferðarvinnu fullorðinna.

Tildæmis

áföll/atvik langvinna verki
kvíða lágt sjálfsmat
depurð og hvernig hægt er að efla og og vinna með eigin lífsstíl til að auka lífsgæði




Hér má heyra viðtal við Valgerði þættinum, Sögur af landi, 14. April 2019 á Rás 1.
Opnast í Spotify, þátturinn ber heitið "Ótti"


Starfsreynsla

Í dag starfandi hjá EMDRstofan, Vallakór 4, og hefur starfað þar frá stofnun, september, 2018. Sjálfstætt starfandi Garðatorgi 7 frá október, 2017.
Tók þátt í að vinna meðal annars með þolendur ofbeldis sem tóku þátt í verkefninu "Gæfuspor" Vann hjá Sálfræðingum Höfðabakka frá apríl 2016 til október 2017. 2000-2016 starfaði hún á verkjasviði Reykjalundar, vann þar lengst af sem aðstoðarhjúkrunarstjóri, sinnti þar einstaklingsmeðferð, hópmeðferð og fræðslu. Þróaði efni og sinnti fræðslu fyrir verkja- og gigtarsvið er varðar neysluvenjur, lífsstílsfræðslu og vann að efni varðandi hugræna atferlismeðferð við verkjum. Valgerður hefur í nokkur ár verið með námskeið og fyrirlestra í Heilsuborg er tengjast heilbrigðum lífsstíl, hugrænni atferlismeðferð, samkennd, verkjum og svengdarvitund. Hún hefur haldið fjölda fyrirlestra um hugræna atferlismeðferð og heilbrigðan lífsstíl. Þá hefur hún verið að hluta til sjálfstætt starfandi frá 2013.

Símenntun.

2019 August
Advancing Excellence in Treating Complex Trauma. Leiðbeinandi Kathleen M. Martin
2018 Maí
Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Leiðbeinendur Dr Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur
2018. janúar
Working With Complex Trauma workshop presented by Roger Solomon, Ph.D. Frá april 2016 hef ég verið aðra hvora viku i handleiðslu hjá Gyðu Eyjólfsdóttur sálfr. ,Ph.D sem hluta af símenntun. Hef verið í handleiðslu hjá henni frá 2013.
2017, september
The Art of EMDRRoger M Solomon, Ph.D., Instructor 20 EMDRIA Credit ours
2017,águst
Complex trauma and Dissociation: From Thedory to Practice Kathleen M Martin , LCSW, 4 EMDRIA Credit ours
2016 apríl
Námskeið í að auka stöðugleika og auðvelda úrvinnslu hjá skjólstæðingum með mikla áfallasögu. Leiðbeinendur Dr Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur og Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur
2014, nóvember
Mindful Self Compassion with Christopher Germer and Chrisine Braehler Danmörk 28 tímar
2014, september
Working with Complex Trauma and Dissociation in EMDR: Treating „Parts“ Kathleen Martin, LCSW, Instructor. 7 EMDRIA Credit Hours
2014, maí
Utilization of EMDR with Traumatic Bereavement. Presented by Roger Solomon 14 EMDRIA Credit hours
2014, maí-
EMDR Weekend 2 of the Two Part Basic Training. Presented by Roger Solomon, Ph.D. 20 hours
2014, mars til maí-
Velkomin í núið – námskeið í núvitund frá streitu til sáttar námskeið haldið á vegum Önnu Dóru Frostadóttur og Margrétar Bárðarsdóttur sálfræðinga. (12klst.)
2013, september-
EMDR Basic Training . Roger Solomon, Ph.D 20 tímar.
2013, janúar.
Compassion focused therapy. Paul Gilbert. Sálfræðimeðferð byggð á samkennd. Ætlað þeim sem hafa sótt grunnámskeið í sömu meðferðarnálgun. (23 tímar)
2011 ágúst.
Congress of The European Association for Behavioral and Cognitive Therapies Workshop. Fredrike Bannink. Positive CBT. From reducing distress to building success (3 tímar)Workshop. Lars Göran Öst. Intensive and effective treatment of specific phobias (7 tímar).
2010,
Árvekni Gjörhygli (Mindfulness) 10 tímar.
2008,
Positive psychotherapy Robert Biswas-Diener & Todd Kashdan (3 tímar).
2006,
Workshop. Paul Gilbert. An Introduction to the Theory & Practice of Compassion Focused Therapy and Compassionate Mind Training for Shame Based Difficulties (16 tímar).
2005,
Mark Williams, Professor in psychology at the University of Oxford, UK Mindfulness-based cognitive therapy for depression: A new approach to preventing relapse (15 tímar).
Menntun
2006-2008
Háskóli Íslands, 2 ára sérnám i hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, Oxford Cognitive Therapy Centre og Félags um hugræna atferlismeðferð. Lokaverkefni: Þýðing og staðfæring á efni „Að skilja viðbrögð við áfalli“. Leiðbeiningar fyrir þolendur áfalla og aðstandendur þeirra. (Höf. Dr Claudia Herbert)
hægt er að skoða lokaverkefnið hérna
2002
Hugræn atferlismeðferð á Reykjalundi (80 tímar), handleiðsla sálfræðings 80 tímar.
1999-2001
Háskóli Íslands, B.Sc. gráða í hjúkrunarfræði.
1978-1981
Hjúkrunarskóli Íslands.